[Verse 1] Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér Minningar sem kvelja mig í huga mér Týndur, dofinn, Ekkert á Yfirgefinn, ekkert að sjá Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt Þögnin er óbærilega há [Chorus] Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti Lalala læti lalalala læti, það eru læti oohoóó... [Verse 2] Stjörnurnar á himninum minna á þig Jörðin mætti alveg eins gleypa mig Ég er týndur dofinn, hvar er ég? Yfirgefinn, langt frá þér [Chorus] Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti.. Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti það eru læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti.. [Verse 3] Týndur dofinn, finndu mig Yfirgefinn, ég vil þig