Svavar Knútur - Yfir Hóla Og Yfir Hæðir lyrics

Published

0 504 0

Svavar Knútur - Yfir Hóla Og Yfir Hæðir lyrics

Yfir hóla og yfir hæðir langar mig að sýna þér. Bakpokar og gönguskór, lítinn stað sem ég hef fundið mér Yfir hóla og yfir hæðir Yfir hóla og yfir hæðir kræklótt lyggur okkar leið, bældur mosi, angandi lyng Við horfum hugfangin á hrafnaþing. Yfir hóla og yfir hæðir. Yfir hóla og yfir hæðir, sérðu það sem ég sé? Lækjarspræna og laufið græna, ég færi þér mín helgu vé. Yfir hóla og yfir hæðir.

You need to sign in for commenting.
No comments yet.