Nætur, draumalönd Dimmblár himinn við sjónarrönd Nætur, þar ert þú Þangað svíf ég í draumi nú Allt sem ég óska mér er ofið í skýin hvít Háleitar hugsanir, í húminu þín ég nýt Ég hverf er kvölda tekur, hvert sem hugur ber Svefninn laðar, lokkar mig af stað Leiðin er greið Nætur, draumalönd Dimmblár himinn við sjónarrönd Nætur, þar ert þú Þangað svíf ég í draumi nú Allt það sem enginn sér, ég eygi um miðja nótt Í svefni oft ég sendi skilaboð til þín, já Þögnin flytur þvílík leyndarmál, þangað yfir (Nætur) ó draumalönd Dimmblár himinn við sjónarrönd Nætur, þar ert þú Þangað svíf ég (í draumi nú) Og í nótt, ofurhljótt, er ég þar Enn á hugarflugi Læðist inn, í þetta sinn, fanga ég þig (Nætur) ó draumalönd Dimmblár himinn við sjónarrönd Nætur, því þar ert þú Þangað svíf ég Skilaboð til þín (Nætur) þar ert þú Þangað svif ég í draumi nú (Og í nótt, ofurhljótt) Í draumi nú (Og í nótt, ofurhljótt) Í draumi nú