Sálin Hans Jóns Míns - Alveg hamstola lyrics

Published

0 337 0

Sálin Hans Jóns Míns - Alveg hamstola lyrics

Gemmér bít! Um Íslendinga sagt er að þá skorti allan takt. Til föðurhúsa sendum það og það með CC-frakt. Mér finnst kominn tími til að segja eitt við þig: Þitt orðagjálfur ekki skil. Þessi taktur á vel við mig. Ég verð alveg hamstola er ég heyri þetta lag. Reyni svo að spangóla og læra þennan brag. Ég titra svo í hnjáliðum. Og stekk svo út á gólf. Þú hreytir í mig blótsyrðum þig skortir ekki orð. Ég verð alveg hamstola...

You need to sign in for commenting.
No comments yet.