Sálin Hans Jóns Míns - Ævin er augnablik lyrics

Published

0 264 0

Sálin Hans Jóns Míns - Ævin er augnablik lyrics

Ísinn er háll, sleipur sem áll. Fellur sá sem ekki nær að fóta sig. Freistingin freistar og fisléttur draumur er þinn. Fáðu mér fé, færðu mér auð. Í staðinn skal ég breyta þér í svartan sauð. Enginn er óhultur, allir fá allskonar boð. En þú skalt athuga vel þinn gang. —Gefðu því gaum hvað er í húfi. Athugaðu þinn gang, —ævin er augnablik. Athugaðu þinn gang. —Gerðu það gott, en spáðu í spilin. Athugaðu þinn gang, —ævin er augnablik. Galopnast oft gleðinnar dyr. Gáðu samt og gættu þín á góðum byr. Freistingin feykir og flýgur svo með þig á braut. Fyrr en þú ferð færi ég þér örfá orð í nesti eins og vera ber: Enginn er öruggur, allt getur gengið á skjön.

You need to sign in for commenting.
No comments yet.