Nýdönsk - Óskilamunir lyrics

Published

0 291 0

Nýdönsk - Óskilamunir lyrics

Ég var á leiðinni heim með hóp af japönum, en ég týndi þeim. Við vorum orðin sein þegar þeir hurfu mér sjónum, bak við næst stein, óskilamunir. Ég var á leiðinni heim, ég hafði heilmörg hár, en ég týndi þeim. Við vorum orðin of sein þegar það fauk af mér hárið bak við næsta stein, óskilamunir. Ég var á leiðinni heim, með tvo milljarða en ég týndi þeim. Við vorum orðin of sein, þegar þeir hurfu mér sjónum, bak við næsta stein, óskilamunir. Ég var á leiðinni heim með nokkur forsetahjón en ég týndi þeim. Við vorum orðin of sein, þegar þau hurfu mér sjónum, bak við næsta stein, óskilamunir.

You need to sign in for commenting.
No comments yet.