Hjálmar - Svarið lyrics

Published

0 271 0

Hjálmar - Svarið lyrics

Greið er leiðin, lindin tær. Ógnin er farin, vatnið þvær. Hvítþvegið hliðið, dagur nýr. Hér er kveðið, óttinn flýr. Í hyldýpið sting mér. Ólgandi hraunið, eilífðarhver. Kannski þú spyrjir En svarið það er.. Frá örófi alda, allt sem er, Er til handa mér og þér. Fjallið að fjöru skríður. Eldur í jörðu bíður. Ef að því kemur, syndaflóð, Mannfólkið sefur. Heyr þinn óð. Og kannski þú spyrjir, En svarið það er... Svarið er innra með þér.

You need to sign in for commenting.
No comments yet.