Hjálmar - Hafið lyrics

Published

0 318 0

Hjálmar - Hafið lyrics

Regnið það fellur, í jörðina skellur. Rennur í eitt. Rennur í eitt. Náttdöggin glitrar á blómunum, himnarnir breiða úr sér á túnunum. Eldarnir brenna í hjörtunum, mennirnir vakna af svefninum. Skýjaborg myndast á himnunum, dropafjöld fellur úr skýjunum, lækirnir renna af fjöllunum, droparnir týnast í fjöldanum. Því vil ég vera eins og vatnið.

You need to sign in for commenting.
No comments yet.