Emmsjé Gauti - Ómægat lyrics

Published

0 194 0

Emmsjé Gauti - Ómægat lyrics

[Verse 1: Emmsjé] Ég tek mig taki tel taktinn og tek í tjúnið Ég harka og harka ég sparka og sparka ég er Liu Kang Ég beisla ekki nei ég sleppi mér því að það er púki Hringiði bjöllunum og látið vita að ég er úti Sæki djúsinn og djúsa með djúsí bútí Hvítur rússi og stússið, bjútí já hringið í krúið Kúkú í kókó, kókó og puff puffs í bland við núið Treysti á núið, nú hvernig? kíki ekki á úrið OMG fokka í því sjónræna Ár eftir ár eftir ár eftir ár eins og jólalag Þú ert á fleygiferð en þotan mín fer þó hærra Þarna fer hún, OMG [Hook: Emmsjé] OMG [Verse 2: Emmsjé] Mamma mín ól upp herramann Mamma mín ól upp herramann En göturnar ólu upp annann gaur Og ég ætla ekki að verja hann Ég ber á trommuna Ber síðan trommarann Því ég geymi æstann gaur Geymi ekki vondann mann Hæ drama Ef sagan er ekki sögð mæta þeir og slæsana Matreiða á sinn hátt, krydda og bragðbætana Éta sig sadda og henda Afgönum í hrægamma Þú ert ekki fréttamaður ef þú lifir bara á klikkum Bíjats Spurðu hvað er að frétta og þú fréttir alls ekki neitt Malbikið er að tala en ég þegi alveg eins og steinn Þú mátt halda áfram að tala, skrifa meira og búa til drama En þú ert á villigötum að halda það að ég rúlli einn [Hook: Emmsjé] OMG [Verse 3: Arnar] Geng í bylnum yfir ísinn Þamba hvalablóð og lýsi Djöfull ertu fokking hnýsin Full time mom úr skóla lífsins Allir hugsa en fæstir fatta Að díla við sinn eiginn skratta Mitt hlutverk er bara að rappa Temdu þína eigin krakka Dagar verða að löngum vikum Vikur verða að augnablikum Safna forða, feld og fitu Beisla fossa, berg og kviku Dreg andann Tem fjandann Mæti í viðtal í Landann Líf mitt er röð brandara Hvað er plat og hvað alvara Ég rís úr tertu í veislu Alltof nettur fyrir eigin heilsu Of mikil sk**s, of mikil útgeislun Smágerðar hendur, risastór eistu Hver er þinn hvati? Hvert er þitt markmið? Ekkert sem þú segir heldur vatni Ekkert sem þú gerir og lifir fyrir Er orða virði Yo sorrí með mig Demantar og blár kragi Þolinmóður nágranni Ekki vera fáviti Ekki snerta hárið mitt Geri það sem mig langar til Bara ég og strákarnir

You need to sign in for commenting.
No comments yet.