Ari Ma - Inngangur lyrics

Published

0 220 0

Ari Ma - Inngangur lyrics

Oftast finn ég ljúfan frið Fylla innra innvolsið Hugur minn er hljóðlátt svið Sem hugljúft vinnur inn á við Allt sem gerist samþykkt er það innri veruleikann ver Frá ógnar sterkri kvöð sem sker í sálarbergið grimmt sem her Ekkert varir endalaust Ekki farið sem þú hlaust þennan hjara heims þú kaust Hann mun fjara út sem haust Hjartað semur lífsins ljóð Ljúft það temur okkar blóð Glaðlegt lemur ástar óð úr því kemur friðar hljóð

You need to sign in for commenting.
No comments yet.