Það gerist ekki margt
í kringum mig.
Hver dagur öðrum líkur,
snýst um sjálfan sig.
Ef ég lygni aftur augunum
gleymi mér í myndunum,
verð þátttakandi í sögunum,
ímyndun
Þá breytist ansi margt
í kringum mig.
Hver stundin verður
marglit óvænt upplifun.
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum,
ég get ekki staðið.
Allt í einu sé ég
blómaróshafið.
Ég stunda líka garðyrkju,
vökva gjarnan blómin,
heyri hrópa á mig,
bjartan álfaróminn.
Svo opna ég augun einn dag
og sé það eru komnir fleiri
og veit að ég þarf ekki að fara
og veit að&.
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
að það er enginn hér nema ég
og ég veit að ég þarf að fara.