Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein það er nú heimsins þrautarmein að þekkja' hann ei sem bæri Með vísnasöng ég vögguna þína hræri Með vísnasöng ég vögguna þína hræri Í Betlehem var það barnið fætt, sem best hefur andar sárin grætt Svo hafa englar um það rætt sem endurlausnarinn væri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri Með vísnasöng ég vögguna þína hræri Á þig breiðist elskan sæt, af öllum huga' ég syndir græt Fyrir iðran verður hún mjúk og mæt, miður en þér þó bæri Með vísnasöng ég vögguna þína hræri Með vísnasöng ég vögguna þína hræri