(Verse 1: Dabbi T) Konan sem klippir mig er sæt, segir hæ þegar ég kem Segir svo bæ þegar ég fer svo ég græt þegar ég sef Hún er með svona fingur sem smjúga í gegnum hárið Og er ég fer þá þarf ég að ljúga í gegnum tárin því ég vil ekki að hún sjái hvað ég er ástfanginn Kona sem að er eins og þúsund-blaða-smári Og hún brosir svo sætt, og er bara svo sæt Að ég fer til hennar þó ég var í klippingu í gær ég veit vel að hún er aðeins eldri en ég Og er ég kem þá man hún varla eftir mér Meina só, vona þó að allt blási á móti Verði ég og þessi snót fallin eins og snjórinn Og bara við að sjá þessar fríðu varir, já Er ég alveg fastur í tíu daga ást Fokking prísund, er að þást Fílar klísjugjarnan strák, ha? En ég er bara ekkert í líkingu við þá Og mér finnst bara allt vera halla undan fæti Nema þegar ég sit og hún heldur þarna um skærin Er sama þótt mig blæði og fyllist af angist því að ég er bara alltof ástfanginn (Hook x2) Ég er ástfanginn af konunni sem klippir mig ástfanginn af konunni sem klippir mig ástfanginn, já, ástfanginn af konunni sem klippir hárið mitt (Verse 2: Dabbi T)
Opna hurðina og geng inn, segi hæ og hvað ég heiti Hún segist alveg muna það og hlær bara svo lengi Hún er fjær frá svona meiki og kræ með þennan leik sinn Og svona fegurð það nær því bara enginn Lipur með skærin, fáir svona færir Og hún er sannarlega með brosið sem að særir En hún veist samt ekki það sem er dýpst í mínum huga Og lúðalega týpan hún verður víst að duga því ef ég hugsa um að spurja hvort hún vilji hugsanlega chilla þá slær það mig alltaf að hún sé tuttugu og þriggja Með kærasta og barn, verð víst að sætta mig við það Að hún er kona og er alveg sama um hæfileikana Ekki nóg að gera lag eða segja sem mér finnst því alveg sama hvað mun hún ekki horfa svona á mig Hún er týpan sem er að horfa langt Hún er minni en sér yfir þennan polla, já Og sama hvað ég vona er enginn hittingur Nema náttúrulega þegar ég fer í klippingu Og ég missi mig, fell í yfirlið ástfangin af konunni sem klippir mig (Hook x3) Ég er ástfanginn af konunni sem klippir mig ástfanginn af konunni sem klippir mig ástfanginn, já, ástfanginn af konunni sem klippir hárið mitt